Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Innritun fyrir skólaárið 2020-2021

06.03.2020

Þriðjudaginn 10. mars kl. 17:00 verður kynningarfundur fyrir börn sem hefja nám í 1. bekk næsta haust og foreldra og forráðamenn þeirra.

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2014) og 8. bekk (f. 2007) fer fram 9. - 13. mars. Innritað er á vef Garðabæjar.

Nauðsynlegt er að innrita alla nemendur sem fara í 8. bekk og eru að skipta um skóla. Innritun lýkur 13. mars.

Til baka
English
Hafðu samband