Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.01.2023

Fréttabréf febrúar 2023

Fréttabréf febrúar 2023
Febrúarfréttabréf Flataskóla er komið á heimasíðuna. Þar má finna niðurstöður lesfimiprófa í janúar, umfjöllun um húsnæðismál skólans, helstu viðburði á næstunni o.fl. Smellið hér til að opna fréttabréfið..
Nánar
24.01.2023

Frekari lokanir í Flataskóla og Hofsstaðaskóla

Frekari lokanir í Flataskóla og Hofsstaðaskóla
Verkfræðistofan Mannvit hefur unnið að heildarúttektum á skólahúsnæði Hofsstaðaskóla og Flataskóla vegna rakaskemmda. Fyrstu niðurstöður sýnatöku bárust 23.janúar og hefur Garðabær gripið til þess ráðs að loka rýmum i báðum skólum í kjölfarið...
Nánar
20.01.2023

Staða sýnatöku og framkvæmda vegna rakaskemmda í skólum í Garðabæ

Staða sýnatöku og framkvæmda vegna rakaskemmda í skólum í Garðabæ
Nú er sýnatökum lokið í Hofsstaðaskóla, Flataskóla og Álftanesskóla til að kanna umfang á rakaskemmdum í skólahúsnæðinu. Verkfræðistofan Mannvit er Garðabæ til ráðgjafar varðandi sýnatökur, úrbætur og aðgerðir. Sjá hér frétt á síðu Garðabæjar um...
Nánar
English
Hafðu samband