18.12.2015
Jólaskemmtanir 2015
Dagurinn í dag var tileinkaður jólaskemmtunum. Vegna fjölda nemenda var þeim skipt á þrjár skemmtanir sem stóðu í einn og hálfan tíma hver. Fimmti bekkur sá um helgileikinn og margir árgangar fluttu skemmtiatriði. Öll atriðin tengdust jólunum á...
Nánar18.12.2015
Jólaskemmtarnir
Jólaskemmtun verður í hátíðarsal skólans. Nemendur mæta fyrst í heimastofur og fara með kennara sínum í salinn. Þar verður gengið í kringum jólatréð. Nemendur í 5. bekk flytja helgileik og aðrir nemendur sýna skemmtiatriði.
Krakkakot opnar eftir...
Nánar17.12.2015
Rauði krossinn fékk söfnunarféð
Í morgunsamverunni á miðvikudaginn afhentu nemendur fjáröflunarfulltrúa Rauða krossins, Helgu G. Halldórsdóttur, peningana sem söfnuðust með sölu jólavarningsins á jólamarkaðnum sem haldinn var í síðustu viku. Söfnuðust tæplega 400 þúsund krónur sem...
Nánar15.12.2015
Mystery Skype hjá 6. bekk
Sjöttu bekkingar kepptu við nemendur í Birmingham í Englandi í morgun í Mystery Skype. Keppnin stóð á milli hvor hópurinn yrði fljótari að finna hvar hinir væru staðsettir í heiminum. Okkar hópur vann og fann Birmingham á 25 mínútum en hinir komu í...
Nánar11.12.2015
Nemendur í 3. bekk á ferð og flugi
Nemendur í þriðja bekk hafa verið mikið á ferðinni síðustu daga og kannað umhverfi sitt. Þeir fóru m.a. í menningarferð til Hafnarfjarðar og heimsóttu Karmelklaustrið sem staðsett er við Ölduslóð og er mjög sérstakt. Þar búa ellefu pólskar nunnur og...
Nánar10.12.2015
Rithöfundur les fyrir 7. bekk
Guðni Líndal Benediktsson, rithöfundur kom í heimsókn með nýútkomna bók sína í morgun og las fyrir nemendur í 7. bekk. Bókin heitir Stærsta ævintýri ársins, "Leyndardómur erfingjans". Nemendur hlustuðu áhugasamir og spurðu margs eftir lesturinn og...
Nánar10.12.2015
Jólamarkaður
Jólamarkaður var haldinn í hátíðarsal skólans í morgun. Þar voru seldir munir sem nemendur og kennarar höfðu búið til síðustu tvo daga. Margir voru farnir að bíða við dyrnar eftir að það yrði opnað. Búið var að setja upp tíu söluborð í salnum og var...
Nánar08.12.2015
Skólastarf í dag
Vegna veðurs í dag, þriðjudag, má búast við að starf grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu muni raskast í dag þriðjudag. Skólar eru opnir en foreldrar eru beðnir að fylgja yngri börnum í skóla og yfirgefa þau ekki fyrr en þau eru í öruggum höndum...
Nánar07.12.2015
Jólaþemað "Látum gott af okkur leiða"
Nemendur hófust handa í morgun við að útbúa jólalega muni til að setja á jólamarkaðinn á fimmtudaginn. Þetta er verkefnið "Látum gott af okkur leiða" þar sem nemendur búa til ýmislegt til að selja á jólamarkaði og láta ágóðann renna til...
Nánar07.12.2015
Slæm veðurspá
Veðurspá síðdegis í dag er mjög slæm og viljum við biðja foreldra barna sem eru í tómstundaheimilinu Krakkakoti og í fjögurra og fimm ára bekk um að sækja börn sín í fyrra fallinu. Almannavarnir hafa komið fram með ábendingar um að fólk á...
Nánar04.12.2015
Mystery Skype hjá 7. bekk
Það var fjör í skólastofunni hjá 7. HÞ í morgun en nemendur fengu það verkefni að nettengjast við skóla úti í heimi og reyna að finna út hver og hvar hann var á jörðinni. Þetta er leikur sem kallaður er Mystery Skype eða ratleikur um heiminn þar sem...
Nánar04.12.2015
Eðlisfræðingur heimsækir 7. bekk
Kristján eðlisfræðingur kom í heimsókn í gær til 7. bekkja og sagði þeim frá ýmsum undrum eðlisfræðinnar þar sem hann samþættaði ólík fyrirbæri náttúruvísindanna í ljósi helsta lögmáls eðlisfræðinnar um leið minnstu verkunnar. Hann sýndi þeim...
Nánar