Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.08.2013

Hvernig vin vil ég eiga?

Hvernig vin vil ég eiga?
Verkefni fyrstu daga skólastarfsins er vinaverkefnið "Hvernig vin vil ég eiga"? Vinabekkir fóru í heimsókn hver til annars og unnu saman að margvíslegum verkefnum. Lesnar voru sögur sem tengdust þessu þema, m.a. bókin "Má ég vera memm"? eftir Hörpu...
Nánar
28.08.2013

Skólastarfið fer vel af stað

Skólastarfið fer vel af stað
Skólastarfið fer afar vel af stað. Á mánudaginn var fyrsta samverustundin í hátíðarsalnum okkar og áttu starfsfólk og nemendur skólans ánægjulega stund þennan morgun. Nemendur höfðu engu gleymt um hvernig á að haga sér við slík tækifæri. Allmargir...
Nánar
23.08.2013

Skólinn settur

Skólinn settur
Skólasetning var í dag í Flataskóla. Um 300 nemendur munu stunda nám í Flataskóla í vetur og hefur þeim fjölgað verulega frá í fyrra. Nemendur komu ásamt foreldrum sínum í hátíðarsal skólans í þremur hópum á klukkustundar fresti. Skólastjórinn bauð...
Nánar
07.08.2013

Laus störf

Flataskóli auglýsir eftirfarandi laus störf: skólaliði í fullt starf, umsjónarmaður tómstundaheimilisins Krakkakots í 75% stöðu og tveir leiðbeinendur í hlutastarf hjá tómstundaheimilinu Krakkakoti. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vef...
Nánar
06.08.2013

Skólabyrjun 2013

Skrifstofa skólans er nú opin. Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26. ágúst. Skóladagatal og upplýsingar um innkaupalista má finna hægra megin hér neðst á síðunni. Mánudaginn 19. ágúst kl. 17:00...
Nánar
English
Hafðu samband