Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.06.2023

Sumarleyfi

Sumarleyfi
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 16. júní til 8. ágúst. Hægt er að senda fyrirspurnir á flataskoli@flataskoli.is frá 1. 08. Skóli hefst að nýju 23. ágúst. Tímasetningar á skólasetningu árganga verða birtar í byrjun ágúst. Haft verður samband...
Nánar
06.06.2023

Flataskólaleikar

Flataskólaleikar
Í dag voru haldnir Flataskólaleikar. Nemendum skólans var skipt í 4 hópa og hver hópur fór í gegnum 7 leikjastöðvar sem kennarar útbjuggu. Þrátt fyrir dumbung og smá vætu af og til gekk dagurinn vel. Í hádeginu grillaði starfsfólk skólans pylsur...
Nánar
06.06.2023

Skólaslit 7.6.

Skólaslit verða sem hér segir: o Kl. 8:30 - 1.-2. bekkur – í kennslustofum o Kl. 9:30 – 3.-4. bekkur – í kennslustofum o Kl. 10:30 - 5.-6. bekkur – í kennslustofum o Kl. 12:00 - útskrift 7. bekkjar – í Garðaskóla o Kl. 15:00 - útskrift 5 ára nemenda...
Nánar
English
Hafðu samband