Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flataskólaleikar

06.06.2023
FlataskólaleikarÍ dag voru haldnir Flataskólaleikar. Nemendum skólans var skipt í 4 hópa og hver hópur fór í gegnum 7 leikjastöðvar sem kennarar útbjuggu. Þrátt fyrir dumbung og smá vætu af og til  gekk dagurinn vel.  Í hádeginu grillaði starfsfólk skólans pylsur fyrir hópinn og kl. 12:10 hófst kennsla samkvæmt stundaskrá.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband