21.08.2023
Skólasetning fellur niður - Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 24.ágúst
Framkvæmdir ganga vel í skólanum og kennsla mun hefjast fimmtudaginn 24. ágúst eins og stefnt var að.
Okkur þykir þó leitt að tilkynna skólasetning verður ekki á miðvikudaginn eins og til stóð, þar sem klára þarf loka frágang og ljúka þrifum á...
Nánar14.08.2023
Skólasetning
Skólasetning Flataskóla verður miðvikudaginn 23. ágúst. Þar sem hátíðarsalur skólans er ekki tilbúinn taka umsjónarkennarar á móti nemendum í þeirra heimastofum fyrir utan að þriðji bekkur mætir á bókasafn skólans.
Nemendur mæta hér og á...
Nánar11.08.2023
Sumarfrístund
Sumarfrístund Flataskóla hefst á mánudaginn 14.08 kl. 08:30. Sumarfrístundin er fyrir börn sem eru að hefja sína skólagöngu. Opið er til 16:30.
Nánar