20.12.2011
Jólaskemmtun 2011
Skólastarfi haustannar 2011 lauk í dag 20. desember á hefðbundinn hátt með jólaskemmtun. Tvær skemmtanir voru haldnar í morgun þar sem vinabekkjum voru saman. Nemendur mættu spariklæddir í stofu hjá umsjónarkennurum sínum og
Nánar19.12.2011
Skólastarfið í dag
Nú var síðasti kennsludagur fyrir jól í Flataskóla, en á morgun verða litlu jólin þar sem nemendur koma prúðbúnir og dansa saman með kennurum sínum í kringum jólatréið og syngja jólalög. Einnig verður fluttur
Nánar15.12.2011
Borgarferð og heimsókn á Bæjarból
Það hefur verið mikið að gera hjá fyrstu bekkingum undanfarið en þeir fóru í heimsókn á Bæjarból með vinum okkar á Stjörnuholti. En Stjörnuholt er útibú frá leikskólanum Bæjarbóli og er elsta deildin í skólanum hérna
Nánar13.12.2011
2. bekkur - sleðaferð
Það var sólarveisla hjá 2.bekk á föstudaginn. Ákveðið var að fara í sleðaferð með nestið. Heppnaðist þetta mjög vel og ánægjan skein
Nánar13.12.2011
Klúbbur um gömlu barnabækurnar
Á skólasafninu hefur verið stofnaður bókaklúbbur sem hefur meðal annars það markmið að vekja áhuga nemenda á gömlum og sígildum bókum.
Nemendur í 5. KÞ riðu á vaðið og gerðust margir þeirra meðlimir í bókaklúbbnum. Eftir lestur bókanna komu...
Nánar12.12.2011
Kertagerð hjá 3. bekk
Afi og amma hans Tómasar Andra í 3. bekk buðu bekknum hans heim til sín á föstudagsmorguninn 9. desember í Fífumýrina. Þar tók á móti okkur kertaljós í klakaluktum og ilmur af nýbökuðum bollum og
Nánar12.12.2011
Jóladagskrá
Stofujól 19. desember (mánudagur)
Mánudaginn 19. desember eru stofujólin (litlu jólin) sem er jafnframt síðasti kennsludagur skv. stundakskrá fyrir jól. Nemendur mega koma með sparinesti, gos og smákökur.
Nánar12.12.2011
Ævar heimsótti 4. bekk ásamt Jóni frá Marel
Ævar vísindamaður úr Stundinni okkar kom í Flataskóla í síðustu viku ásamt Jóni Inga Herbertssyni frá hátæknifyrirtækinu Marel. Þeir félagar komu færandi hendi með um 40 eintök af Glósubók Ævars vísindamanns, eitt handa hverjum nemanda í 4. bekk.
Í...
Nánar09.12.2011
Flataskólamessa í Vidalínskirkju á sunnudag
Við minnum á Flataskólamessuna, þriðja í aðventu, sunnudaginn 11. desember kl. 11 í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn sér um stundina, en allir
Nánar09.12.2011
Flataskólamessa í Vídalínskirkju
Við minnum á Flataskólamessuna, þriðja í aðventu, sunnudaginn 11. desember kl. 11 í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn sér um stundina, en allir nemendur í 5. bekkjum skólans flytja helgileik og nemendur úr 6. og 7. bekkjum lesa jólatexta. Jafnframt...
Nánar08.12.2011
Félagsvist 6. bekkja og gesta
Nýlega spiluðu sjöttu bekkingar félagsvist í sal skólans ásamt nokkrum gestum sínum. Nemendur hafa verið að æfa sig að spila vist um nokkurt skeið og komu spenntir og vel æfðir til leiks. Eftir ánægjulega spilamennsku var
Nánar08.12.2011
Flýgur fiskisagan
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 4. bekk unnið verkefni tengt bókinni ,,Flýgur fiskisagan“ eftir Ingólf Steinsson. Verkefnið var samþætt námsgreinunum íslensku, samfélagsfræði og vinnu á skólabókasafni, en þar nutu nemendur
Nánar