Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

2. bekkur - sleðaferð

13.12.2011
2. bekkur - sleðaferð

Það var sólarveisla hjá 2.bekk á föstudaginn. Ákveðið var að fara í sleðaferð með nestið. Heppnaðist þetta mjög vel og ánægjan skein úr hverju andliti og öll börnin nutu þess að renna í snjónum og leika sér saman.

Hér er hægt að skoða myndir í myndasafni Flataskóla.

Til baka
English
Hafðu samband