Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.02.2019

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
Stóra upplestrarkeppnin fór fram á sal skólans í morgun. Ágústa Inga Arnarsdóttir og Andri Snær Einarsson verða fulltrúar skólans. Varamaður er Kristjana Mist Logadóttir. Dómarar voru Ágústa Lúðvíkdsdóttir, Halla R. Guðmundsdóttir og Olga...
Nánar
11.02.2019

Vetrarleyfi verður 18. - 22. febrúar

Vetrarleyfi verður vikuna 18. - 22. febrúar í grunnskólum bæjarins, opið í 4 og 5 ára bekk og einnig í Krakkakoti.
Nánar
11.02.2019

Fyrilestrar um um net-og tölvuleikjanotkun

Í vikunni kemur Arnar Hólm Einarsson í heimsókn í skólann og heldur fyrirlestur fyrir börnin í 4. - 7. bekk um net-og tölvuleikjanotkun: Þriðjudagurinn 12. febrúar kl. 8.30: 7. bekkur og kl. 9.10: 4. bekkur Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 8.30: 6...
Nánar
11.02.2019

Lífshlaupið - nemendur og starfsmenn

Munum eftir Lífshlaupinu!
Nánar
English
Hafðu samband