Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.11.2010

Upplestur á skólasafni

Upplestur á skólasafni
Rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Margrét Örnólfsdóttir kom í heimsókn á skólasafnið föstudaginn 26. nóvember. Hún las upp úr nýútkominni bók sinni „Aþena. Hvað er málið með Haítí“ fyrir nemendur í 5. og 7. bekk en það
Nánar
29.11.2010

Opinn fjöldasöngur á aðventu

Opinn fjöldasöngur á aðventu
Fjöldasöngur 1. - 6. bekkja er opinn á aðventu frá og með mánudeginum 29. nóvember til og með fimmtudagsins 16. desember. Foreldrar/forráðamenn nemenda í 1.-6. bekk eru hvattir til að mæta og eiga með okkur notalega stund.
Nánar
26.11.2010

Verðlaun fyrir samskiptaverkefni

Verðlaun fyrir samskiptaverkefni
Flataskóli hlaut gæðaviðurkenningu frá Landskrifstofu menntaáætlunar ESB í ráðhúsinu í gærdag fyrir verkefnið „Lesum, skrifum og tölum saman“. Þetta voru verðlaun í flokki grunnskóla í landskeppni eTwinning 2009 – 2010.
Nánar
25.11.2010

Flýgur fiskisagan

Flýgur fiskisagan
Undanfarnar vikur hafa 4. bekkir verið að vinna með þema tengt bókinni "Flýgur fiskisagan" eftir Ingólf Steinsson í samvinnu við Ingibjörgu á bókasafninu og Kolbrúnu kennsluráðgjafa. Hópurinn heimsótti Náttúrfræðistofu Kópavogs, Sjóminjasafnið
Nánar
19.11.2010

Heim frá Reykjum

Heim frá Reykjum
Nemendur í 7. bekk lögðu af stað frá Reykjum kl. 12:00 og eru væntanlegir í Flataskóla upp úr kl. 14:30. Þeir hafa dvalið í sveitinni síðan á mánudag
Nánar
17.11.2010

Dagur íslenkrar tungu

Dagur íslenkrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í gær víða um land til að minnast skáldsins okkar góða Jónasar Hallgrímssonar og var dagurinn sérstaklega hátíðlegur hér í Flataskóla þar sem skólanum var einnig afhentur Grænfáninn aftur til tveggja ára...
Nánar
16.11.2010

Rithöfundaheimsókn

Rithöfundaheimsókn
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn á skólasafnið þriðjudaginn 9. nóvember. Hann las upp úr nýútkominni bók sinni „Ertu Guð afi“ fyrir nemendur í 4. og 6. bekk. Bókin fékk nýverið Íslensku barnabókaverðlaunin
Nánar
15.11.2010

Jónas og náttúran

Jónas og náttúran
Á Degi íslenskrar tungu, þriðjudaginn 16. nóvember kl. 10:30 stendur Flataskóli fyrir hátíðardagskrá í Vigdísarlundi, útikennslustofu skólans
Nánar
11.11.2010

Vinningshafar í 100 miða leiknum

Vinningshafar í 100 miða leiknum
Nú er 100 miða leiknum lokið og var vinningsröðin í þetta skipti röð 71-80. Eftirtaldir nemendur voru svo heppnir að eiga miða á þeirri röð: Magnús 1. HG, Júlía Ösp 6. HL, Gabriela Ósk 2. RG, María Lísa
Nánar
08.11.2010

Stærðfræðihringekja í 1. bekk

Stærðfræðihringekja í 1. bekk
Nemendur í fyrsta bekk vinna í stærðfræðihringekju þessa dagana. Stöðvarnar eru fimm talsins og byggjast á talnavinnu með
Nánar
03.11.2010

Erlendir gestir í Flataskóla

Erlendir gestir í Flataskóla
Formlegri heimsókn samstarfsfélaga í COMENIUSAR-verkefninu Vængjuðum vinum í Flataskóla er lokið. Gestirnir komu frá tveimur skólum í Bretlandi, skóla á Gran Canaria og leikskólanum Bakka í Grafarvogi. Gestirnir dvöldu á
Nánar
02.11.2010

Bangsavika á skólasafninu

Bangsavika á skólasafninu
Mikið fjör hefur verið á skólasafninu undanfarna daga en þar hefur bangsavika verið haldin hátíðleg. Alþjólegi bangsadagurinn er 27. október og þessa viku koma yngstu nemendur skólans með bangsa að heiman í bókasafnstímann
Nánar
English
Hafðu samband