Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.06.2021

Sumarlokun skrifstofu skólans

Sumarlokun skrifstofu skólans
Skrifstofa Flataskóla er lokuð vegna sumarleyfa 28.júní - 2.ágúst. Hægt er að senda tölvupóst á agustja@flataskoli.is ef þörf krefur. Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.
Nánar
08.06.2021

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift
Skólaslit í Flataskóla vorið 2021 verða miðvikudaginn 9. júní sem hér segir: 1. bekkur kl. 8:30 2. bekkur kl. 9:30 3.-4. bekkur kl. 10:30 5.-6. bekkur kl. 11:30 5 ára nemendur leikskóla - útskrift kl. 15:00 Nemendur mæta í sal skólans í stutta stund...
Nánar
04.06.2021

Flataskólaleikar

Flataskólaleikar
Árlegir Flataskólaleikar fóru fram 4. júní 2021 í dumbungi og smá strekkingi. Nemendur og starfsfólk létu veðrið ekki á sig fá og léku sér úti í fjórum hópum. Í hverjum hópi var farin hringur með níu fjölbreyttum stöðvum. Nemendur á ólíkum aldri...
Nánar
English
Hafðu samband