Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flataskólaleikar

04.06.2021 15:20
Flataskólaleikar

Árlegir Flataskólaleikar fóru fram 4. júní 2021 í dumbungi og smá strekkingi. Nemendur og starfsfólk létu veðrið ekki á sig fá og léku sér úti í fjórum hópum. Í hverjum hópi var farin hringur með níu  fjölbreyttum stöðvum. Nemendur á ólíkum aldri voru saman á hverri stöð í einu og þeir eldri aðstoðuðu þá yngri með það sem þurfti. Grillaðar pylsur og eplasafi var  svo í boði fyrir alla.  

Dagurinn gekk vel og svo virtist sem langflestir hafi haft gaman af.

Myndir með frétt

Til baka

Flataskólaleikar

04.06.2021
Flataskólaleikar

Árlegir Flataskólaleikar fóru fram 4. júní 2021 í dumbungi og smá strekkingi. Nemendur og starfsfólk létu veðrið ekki á sig fá og léku sér úti í fjórum hópum. Í hverjum hópi var farin hringur með níu  fjölbreyttum stöðvum. Nemendur á ólíkum aldri voru saman á hverri stöð í einu og þeir eldri aðstoðuðu þá yngri með það sem þurfti. Grillaðar pylsur og eplasafi var  svo í boði fyrir alla.  

Dagurinn gekk vel og svo virtist sem langflestir hafi haft gaman af.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband