Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.06.2019

Sumaropnun skrifstofu

Skrifstofa skólans er opin frá 8:30-15:30 til og með fimmtudagsins 20. júní. Verður lokuð frá föstudeginum 21. júní og opnar aftur mánudaginn 12. ágúst.
Nánar
13.06.2019

Sumarlestur

Rannsóknir hafa sýnt að sumarfrí nemenda hefur í för með sér ákveðna afturför í lestri sé lestrarfærninni ekki haldið við.
Nánar
English
Hafðu samband