18.06.2015
Tómstundaheimilið Krakkakot
Skráning um dvöl í tómstundaheimilið Krakkakot fyrir komandi skólaár er hafin. Tómstundaheimilið Krakkakoti er fyrir alla hressa krakka í Flataskóla á aldrinum 6-9 ára. Þar er boðið upp á fjölbreytt tómstundarstarf eftir að skóladegi lýkur. Skráning...
Nánar12.06.2015
Tónverk í 6. bekk- Garageband
Nemendur í 6. bekk fengu að kynnast tónlistarforritinu Garage Band í tónmennt í vetur. Þeir fengu það verkefni að skapa sitt eigið 16 takta tónverk. Þeim var skipt í hópa og unnu þeir saman að því að semja, skipuleggja og taka upp tónverkið á...
Nánar12.06.2015
Óskilamunir
Mikið af óskilamunum er hér í skólanum eftir veturinn. Þetta eru m.a. skór, útivistarfatnaður alls konar, nestisbox, hlaupahjól, peysur, buxur svo eitthvað sé nefnt. Hér fyrir neðan eru myndir af hluta af þessum munum (frá 5., 6. og 7
Nánar10.06.2015
Skólaslit 4 og 5 ára og 1. til 6. bekkur
Í dag voru síðustu nemendur skólans kvaddir út í sumarið. 4 og 5 ára börnin verða þó í skólanum í sumar að einhverju leiti. Nemendur komu í morgun í þremur hópum í hátíðarsal skólans þar sem skólastjórinn þakkaði þeim fyrir veturinn og bað þá að nota...
Nánar10.06.2015
Skólaslit 2015 - 7. bekkur
Nemendur í sjöunda bekk kvöddu Flataskóla í gærkvöldi við hátíðlega athöfn. Margir nemendur fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur í skólastarfi. Kristínu Kolku var veitt viðurkenning í íþróttum, Emilía Ósk fyrir góða framgöngu í heimilisfræði...
Nánar10.06.2015
Síðasti skóladagurinn
Nemendur og starfsfólk skólans notuðu síðasta skóladaginn í vor til að ganga upp í Búrfellsgjá í Heiðmörk. Rútur fluttu nemendur í hópum upp í Heiðmörk þar sem flestir gengu alla leið upp í gíginn og lituðust um. Minna en helmingur nemenda höfðu...
Nánar05.06.2015
Vorferðir nemenda
Síðustu dagar hafa farið í vorferðir hjá nemendum okkar. Farið hefur verið m.a. á ylströndina hér í Garðabæ, Hellisgerði í ratleik og fleiri leiki, Húsdýragarðinn, Nauthólsvík, Klambratún og í Laugardalinn á Smáþjóðaleikana. Veðrið hefur leikið við...
Nánar05.06.2015
7. bekkur heimsækir Laugardalinn - smáþjóðaleikana
Síðast liðinn miðvikudag fóru nemendur í 7. bekk á Smáþjóðaleikana í Laugardalnum. Skipuleggjendur leikanna tóku einstaklega vel á móti hópnum og fengu nemendur m.a. að fylgjast með keppni í sundi og á eftir komu sundkapparnir í landsliðinu okkar og...
Nánar03.06.2015
Gestur í morgunsamveru
Við fengum góðan gest í morgun í samverustundina okkar. Guðmundur frá Rannís kom færandi hendi með gjafabréf og leikfangadiska fyrir nemendur sem tóku þátt í afmælishátíð eTwinning þann 7. maí s.l.
Nánar02.06.2015
6. bekkur hittir Kelduskólanemendur
Sjötti bekkur í Flataskóla hitti nemendur í 6. bekk í Kelduskóla í Grafarvogi í morgun á Klambratúni. Var þetta lokaþáttur í eTwinningverkefni milli skólanna. Nemendur unnu saman að lestrarverkefni með það að markmiði að efla lestur á skemmtilegan...
Nánar