Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit 4 og 5 ára og 1. til 6. bekkur

10.06.2015
Skólaslit 4 og 5 ára og 1. til 6. bekkur

Í dag voru síðustu nemendur skólans kvaddir út í sumarið. 4 og 5 ára börnin verða þó í skólanum í sumar að einhverju leiti. Nemendur komu í morgun í þremur hópum í hátíðarsal skólans þar sem skólastjórinn þakkaði þeim fyrir veturinn og bað þá að nota sumarið vel og hann hlakka til að fá þá aftur í skólann í haust. Nemendur lásu ljóð fyrir gestina sem þeir höfðu búið til í ljóðakeppni skólans í maí. Eftir það fór hver bekkur með kennara sínum í bekkjarstofuna þar sem þeir fengu afhentan vitnisburð eftir veturinn. Myndir frá morgninum eru komnar í myndasafn skólans. Ljóð nemenda má lesa hér.

Til baka
English
Hafðu samband