Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.08.2016

Skólasetning og fyrsti skóladagurinn

Skólasetning og fyrsti skóladagurinn
Skólasetning var í gær og mættu rúmlega 500 nemendur í hátíðarsal skólans flestir með foreldrum/forráðamönnum sínum í fjórum hópum á klukkustundarfresti til að hitta kennara sína og fá stundaskrána. Ánægjulegt var að sjá hve nemendur höfðu stækkað og...
Nánar
16.08.2016

Undirbúningur fyrir skólastarfið

Undirbúningur fyrir skólastarfið
Starfsfólk skólans er nú aftur mætt til starfa og hefur hafið undirbúning að skólastarfi fyrir næsta ár. Menntabúðir voru haldnar í síðustu viku fyrir kennara þar sem boðið var upp á fjölbreyttar vinnustofur er tengdust tækni og tölvum. Síðustu daga...
Nánar
12.08.2016

Skólabyrjun 2016

Skólastarf hefst að loknu sumarleyfi með skólasetningu þriðjudaginn 23. ágúst og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst. Miðvikudaginn 17. ágúst kl. 17:00 verður kynningarfundur fyrir nýja nemendur í 2. -7. bekk og foreldra þeirra...
Nánar
English
Hafðu samband