Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.12.2019

Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð
Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir samstarf og góðar stundir á því liðna.
Nánar
19.12.2019

20. des. Jólaskemmtun og litlu jól í bekkjastofum.

Börnin mæta aðeins á jólaskemmtunina. Engin kennsla þennan dag. Hér er dagskráin fyrir jólaskemmtunina:
Nánar
17.12.2019

Látum gott af okkur leiða

Látum gott af okkur leiða
Í gær lauk formlega góðgerðarverkefninu okkar Látum gott af okkur leiða, matarsöfnun fyrir Mæðrastyrksnefnd. Vel gekk að safna mat og sendum við fullan sendiferðarbíl til Mæðrastyrksnefndar í gær. Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir þátttökuna...
Nánar
09.12.2019

Flataskóli lokar kl. 13:00 þriðjudaginn 10. desember

Flataskóli lokar kl. 13:00 þriðjudaginn 10. desember
Neyðarstjórn almannavarna Garðabæjar hefur tekið þá ákvörðun að skólar í Garðabæ loki kl. 13:00 í dag. Því eru foreldrar beðnir um að sækja börnin þá. Börnin verða á sínum heimasvæðum og þarf að sækja þau þangað. Engin börn fá að ganga heim eftir kl...
Nánar
02.12.2019

Dagskrá í desember

Dagskrá í desember
Síðasti kennsludagur fyrir jól er 19. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundarskrá föstudaginn 3. janúar. Nánar um jóladagskrá hér.
Nánar
English
Hafðu samband