29.09.2009
eTwinning viðurkenning
Flataskóli fékk nýverið viðurkenningu frá eTwinning samtökunum fyrir þátttöku sína í Schoolovision verkefninu. eTwinning er áætlun um rafrænt skólasamstarf í Evrópu. Viðurkenningin "eTwinning Quality Labels" er veitt til þeirra eTwinning verkefna...
Nánar25.09.2009
Lögregluheimsókn
Valgarður Valgarðsson lögregluþjónn var með hina hefðbundnu fræðslu í vikunni fyrir nemendur í 2., 4. og 6. bekk. Hann ræddi m.a. um umferðarreglur, gangbrautir, reiðhjól, hjálmanotkun, bílbelti, útivistartíma o.fl.
Nánar25.09.2009
Lestrarátak 3. bekkjar
Lestrarátaki í 3. bekk er nú lokið en það stóð yfir í eina viku. Nemendur lásu mjög mikið þessa daga eða samtals 17.217 blaðsíður.
Útbúinn var bókaormur sem hlykkjaðist
Nánar22.09.2009
Stuttmyndagerð
Þessa dagana eru nokkrir nemendur úr 5., 6. og 7. bekk á námskeiði í Norræna húsinu en þeim var boðið að taka þátt í stuttmyndagerð á vegum kvikmyndahátíðarinnar RIFF.
Nánar18.09.2009
Tækni-LEGO
Tækni–LEGO námskeið í Flataskóla
1. - 3. bekkur og 4.-7. bekkur
Á námskeiðinu verða um 100 kíló af tækni-LEGO-kubbum. Kennslan er einstaklingsmiðuð og kennt er að nota t.d. tannhjól, gírun, mótora o.f.l. og fá allir aðstoð við að skapa...
Nánar15.09.2009
Norræna skólahlaupið
Miðvikudaginn 9. 9 klukkan 9:09 tók Flataskóli þátt í norræna skólahlaupinu. Nemendur stóðu sig vel, sprettu úr spori þrátt fyrir smábleytu á grasinu. Komið var við á leikvelli til að svala þorstanum.
Nánar11.09.2009
Kartöflur og 5. bekkur
Í vor setti 4. bekkur niður kartöflur og þegar þau komu í haust aftur sem 5. bekkur tóku þau upp afraksturinn frá sumrinu. Síðan var haldin uppskeruhátíð í heimilisfræði þriðjudaginn 8. sept.2009.
Nánar09.09.2009
Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið fer fram miðvikudaginn 9. september kl. 9.09. Þetta er í 25. skiptið sem Íslendingar taka þátt. Nemendur í Flataskóla verða hvattir til að taka þátt.
Nánar08.09.2009
Göngum í skólann
Miðvikudaginn 9. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann sjá http://gongumiskolann.is/. Um er að ræða verkefni sem skólar í allt að 40 löndum taka þátt í. Nú hefur Flataskóli enn sem áður skráð sig til leiks
Nánar03.09.2009
Viðbragðsáætlun
Hér er að finna viðbragðsáætlun sem segir fyrir um skipulag og stjórn aðgerða í Flataskóla, Garðabæ í samræmi við áætlun Almannavarna um viðbrögð við heimsútbreiðslu inflúensu.
Markmið viðbragðsáætlana skóla eru að tryggja skipulögð og samræmd
Nánar01.09.2009
Íþróttadagurinn
Í dag var íþróttadagur hjá nemendum og starfsfólki Flataskóla. Allir bekkir fóru út með kennurum sínum og tóku þátt í margvíslegum íþróttum og gekk þetta allt vel fyrir sig. Ekki var annað að sjá en að nemendum þætti þetta skemmtilegur viðburður en...
Nánar