Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.11.2014

Foreldramorgunn hjá 6. bekk

Foreldramorgunn hjá 6. bekk
Foreldrum nemenda í sjötta bekk var boðið á uppskeruhátíð vegna loka Snorra verkefnis. Nemendur höfðu unnið að gerð nokkurra myndbanda um ævi og sögu Snorra sem þeir sýndu foreldrum sínum. Veglegt morgunverðarbo
Nánar
26.11.2014

Fréttabréf Krakkakots

Fréttabréf Krakkakots
Forráðamenn barna í Krakkakoti hafa nýlega fengið fréttabréf í tölvupósti varðandi starfsemina í desember og opnunartíma um jólin. Hefðbundin dagskrá mun verða í desember þar sem börnin vinna að undirbúningi jólanna. Í byrjun næsta mánaðar verður...
Nánar
25.11.2014

Vinningshafar í 100 miða leiknum

Vinningshafar í 100 miða leiknum
Nú er 100 miða leiknum lokið og vinningsröðin að þessu sinni var lóðrétt frá 3-93. Þeir nemendur sem voru svo heppnir að draga númer á vinningsröðinni eru: Anna Bryndís í 2. bekk, Hugi Þór 2. bekk, Jón Lloyd 2. bekk, Steinunn Anna 2. bekk, Fríða Lív...
Nánar
24.11.2014

Barnasáttmálinn

Barnasáttmálinn
Umboðsmaður barna gaf út veggspjald með myndum af barnasáttmálanum sem ætlað er börnum á leikskólaaldri og í yngri bekkjum grunnskóla Þetta er gert í tilefni 25 ára afmælis barnasáttmálans 20. nóvember 2014. Myndirnar á veggspjaldinu eiga
Nánar
21.11.2014

Rýmingaræfing í skólanum

Rýmingaræfing í skólanum
Það var brunaæfing í skólanum í gær og um leið var hleypt af stokkunum árlegu eldvarnarátaki Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Í hátíðarsal skólans fluttu bæjarstjóri Garðabæjar og formaður...
Nánar
20.11.2014

Lionsfélagar í heimsókn

Lionsfélagar í heimsókn
Í gær fengu nemendur í 2. bekk Lionskonur í heimsókn. Þær komu með myndarlega bók með sér sem þeir deildu út til nemenda og báðu þá jafnframt um að taka að sér hlutverk brunavarða á heimili þeirra. Í bókinni var hægt að merkja
Nánar
20.11.2014

Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja

Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja
Í gær sáu nemendur í bláa hópnum í 3. bekk um morgunsamveruna í hátíðarsalnum. Þar var leikið á nokkur hljóðfæri, dansað, sagðir brandarar og fréttir. Allt fór vel fram að venju og margir foreldrar kíktu við og studdu börnin sín.
Nánar
17.11.2014

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Í tilefni dags íslenskrar tungu gerðu nemendur og kennarar sér dagamun og héldu upp á hann með ýmsu móti. Nemendur í 4 og 5 ára bekk sungu um lóuna úti í Vigdísarlundi, 1. bekkur bjó til nótnastöð um lóukvæðið, 2. bekkur bjó til leikrit eftir nokkrum...
Nánar
12.11.2014

Morgunsamvera í umsjón 4 og 5 ára nemenda

Morgunsamvera í umsjón 4 og 5 ára nemenda
Í morgun sáu 4 og 5 ára nemendur um morgunsamveruna ásamt starfsfólki bekkjarins. Nemendur í 7. bekk aðstoðuðu við að búa til dansa en dansað var eftir Barbie og Frozen lögunum og strákarnir tóku "Enga Fordóma" lagið með stæl
Nánar
11.11.2014

Skáld í skólum

Skáld í skólum
Í morgun komu Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, ljóðskáld og Svavar Knútur, söngvaskáld í heimsókn til 3. og 6. bekkinga og fluttu þeim flotta dagskrá um ljóðskáldið Stein Steinarr. Dagskráin sem nefnd er "Með hugann fullan af hetjudraumum"
Nánar
10.11.2014

100 miða leikur

Í dag hófst svokallaður 100 miðaleikur og mun hann standa yfir í tvær vikur eða fram til föstudagsins 21. nóvember. Leikurinn gengur út á að á hverjum degi fá tveir starfsmenn fimm sérmerkta hrósmiða hvor og eiga þeir að veita nemendum
Nánar
07.11.2014

Vilhelm og Kristín Svava

Vilhelm og Kristín Svava
Í morgun komu ljóðskáldið Kristín Svava Tómasdóttir og rithöfundurinn, tónlistar- og dagskrárgerðarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson (Villi naglbítur) í heimsókn til vinabekkjanna 1. og 4. bekkja. Þau fluttu dagskrá
Nánar
English
Hafðu samband