27.11.2014
Foreldramorgunn hjá 6. bekk
Foreldrum nemenda í sjötta bekk var boðið á uppskeruhátíð vegna loka Snorra verkefnis. Nemendur höfðu unnið að gerð nokkurra myndbanda um ævi og sögu Snorra sem þeir sýndu foreldrum sínum. Veglegt morgunverðarbo
Nánar26.11.2014
Fréttabréf Krakkakots
Forráðamenn barna í Krakkakoti hafa nýlega fengið fréttabréf í tölvupósti varðandi starfsemina í desember og opnunartíma um jólin. Hefðbundin dagskrá mun verða í desember þar sem börnin vinna að undirbúningi jólanna. Í byrjun næsta mánaðar verður...
Nánar25.11.2014
Vinningshafar í 100 miða leiknum
Nú er 100 miða leiknum lokið og vinningsröðin að þessu sinni var lóðrétt frá 3-93. Þeir nemendur sem voru svo heppnir að draga númer á vinningsröðinni eru: Anna Bryndís í 2. bekk, Hugi Þór 2. bekk, Jón Lloyd 2. bekk, Steinunn Anna 2. bekk, Fríða Lív...
Nánar24.11.2014
Barnasáttmálinn
Umboðsmaður barna gaf út veggspjald með myndum af barnasáttmálanum sem ætlað er börnum á leikskólaaldri og í yngri bekkjum grunnskóla Þetta er gert í tilefni 25 ára afmælis barnasáttmálans 20. nóvember 2014. Myndirnar á veggspjaldinu eiga
Nánar21.11.2014
Rýmingaræfing í skólanum
Það var brunaæfing í skólanum í gær og um leið var hleypt af stokkunum árlegu eldvarnarátaki Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Í hátíðarsal skólans fluttu bæjarstjóri Garðabæjar og formaður...
Nánar20.11.2014
Lionsfélagar í heimsókn
Í gær fengu nemendur í 2. bekk Lionskonur í heimsókn. Þær komu með myndarlega bók með sér sem þeir deildu út til nemenda og báðu þá jafnframt um að taka að sér hlutverk brunavarða á heimili þeirra. Í bókinni var hægt að merkja
Nánar20.11.2014
Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja
Í gær sáu nemendur í bláa hópnum í 3. bekk um morgunsamveruna í hátíðarsalnum. Þar var leikið á nokkur hljóðfæri, dansað, sagðir brandarar og fréttir. Allt fór vel fram að venju og margir foreldrar kíktu við og studdu börnin sín.
Nánar17.11.2014
Dagur íslenskrar tungu
Í tilefni dags íslenskrar tungu gerðu nemendur og kennarar sér dagamun og héldu upp á hann með ýmsu móti. Nemendur í 4 og 5 ára bekk sungu um lóuna úti í Vigdísarlundi, 1. bekkur bjó til nótnastöð um lóukvæðið, 2. bekkur bjó til leikrit eftir nokkrum...
Nánar12.11.2014
Morgunsamvera í umsjón 4 og 5 ára nemenda
Í morgun sáu 4 og 5 ára nemendur um morgunsamveruna ásamt starfsfólki bekkjarins. Nemendur í 7. bekk aðstoðuðu við að búa til dansa en dansað var eftir Barbie og Frozen lögunum og strákarnir tóku "Enga Fordóma" lagið með stæl
Nánar11.11.2014
Skáld í skólum
Í morgun komu Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, ljóðskáld og Svavar Knútur, söngvaskáld í heimsókn til 3. og 6. bekkinga og fluttu þeim flotta dagskrá um ljóðskáldið Stein Steinarr. Dagskráin sem nefnd er "Með hugann fullan af hetjudraumum"
Nánar10.11.2014
100 miða leikur
Í dag hófst svokallaður 100 miðaleikur og mun hann standa yfir í tvær vikur eða fram til föstudagsins 21. nóvember. Leikurinn gengur út á að á hverjum degi fá tveir starfsmenn fimm sérmerkta hrósmiða hvor og eiga þeir að veita nemendum
Nánar07.11.2014
Vilhelm og Kristín Svava
Í morgun komu ljóðskáldið Kristín Svava Tómasdóttir og rithöfundurinn, tónlistar- og dagskrárgerðarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson (Villi naglbítur) í heimsókn til vinabekkjanna 1. og 4. bekkja. Þau fluttu dagskrá
Nánar- 1
- 2