Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.09.2022

Starfsáætlun Flataskóla 2022-2023

Starfsáætlun Flataskóla 2022-2023
Nú er starfsáætlun skólans komin á vefinn. Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum, stoðþjónustu, félagslífi og öðru því sem varðar...
Nánar
24.09.2022

Aðalfundur Foreldrafélags Flataskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Flataskóla
Aðalfundur Foreldrafélags Flataskóla verður haldinn fimmtudaginn 29. september kl. 20:00 í sal skólans. Á fundinum verða hefðbundin aðalfundarstörf ásamt stuttri rýnihópavinnu um skólastarfið. Fundurinn stendur kl. 20:00-20:45.
Nánar
20.09.2022

Árgangahandbækur skólaársins 2022-2023

Árgangahandbækur skólaársins 2022-2023
Kennarar hafa lokið við að vinna árgangahandbækur skólaársins 2022-2023 og þær hafa nú verið birtar á heimasíðu skólans. Árganganámskrár eru yfirlit yfir nám og kennslu hvers skólaárs í viðkomandi árgangi. Þar koma fram upplýsingar um markmið ...
Nánar
01.09.2022

Septemberfréttabréf Flataskóla

Septemberfréttabréf Flataskóla
Fréttabréf septembermánaðar er nú komið út og má nálgast það hér á heimasíðunni. Þar er m.a. auglýst eftir bekkjafulltrúum, sagt frá fjölvali, skólakór, aðalfundi Foreldrafélagsins, fyrirkomulagi bekkjakvölda o.fl. Smellið hér til að opna...
Nánar
01.09.2022

Kór Flataskóla byrjar aftur!

Kór Flataskóla byrjar aftur!
Nú ætlum við að fara af stað aftur með kórinn í Flataskóla og viljum við hvetja öll börn í 3.- 7. bekk sem vilja syngja að koma og vera með. Æfingar verða einu sinni í viku, miðvikudögum kl. 14:15-15:15 og kórstjóri verður Sólveig Unnur...
Nánar
English
Hafðu samband