Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.05.2014

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar
Við viljum vekja athygli á "Sumarlestrinum" hjá Bókasafni Garðabæjar því mikilvægt er að börnin séu hvött til að lesa í sumarfríinu svo þau komi betur undirbúin í skólann í haust.Nú styttist í sumarið og mun bókasafnið standa fyrir "Sumarlestri" eins...
Nánar
28.05.2014

Fjallabróðir í heimsókn

Fjallabróðir í heimsókn
Í gærmorgun fengum við heimsókn frá einum kórfélaga Fjallabræðra. Halldór sem syngur með kórnum stjórnar verkefni sem gengur út á að fá 10% þjóðarinnar til að syngja inn á lokakafla lags sem kórstjórinn hefur samið við texta sem Jökull Jör
Nánar
24.05.2014

Vorhátíð foreldrafélags Flataskóla

Vorhátíð foreldrafélags Flataskóla
Foreldrafélag Flataskóla hélt sína árlegu vorhátíð á laugardaginn, margt var í boði til skemmtunar meðal annars kom Sirkus Íslands í heimsókn. Hoppukastali og kassaklifur var sett upp á skólalóðinni og pylsur og "candy flos" voru í boði við vægu...
Nánar
23.05.2014

Árshátíð hjá 7. bekk

Árshátíð hjá 7. bekk
Í gærkvöldi var stór dagur hjá nemendum í 7. bekk en þeir héldu árshátíð. Mikill undirbúningur hefur farið fram undanfarna daga vegna hennar og höfðu nemendur undirbúið og skipulagt allt sjálfir. Sérstök matarnefnd skipuð nemendum sá um matinn og á...
Nánar
23.05.2014

Skypefundur hjá 4. bekk

Skypefundur hjá 4. bekk
Í morgun var "skypefundur" hjá nemendum í 4. bekk þar sem þeir voru með tilraunir í eðlisfræði og sýndu krökkunum í Litháen og á Spáni hvernig þeir fóru að. Nemendur bjuggu til ís, sýndu hvernig egg flýtur í söltu vatni, léku sér með litað vatn í...
Nánar
23.05.2014

2. bekkur - sólarveisla í Hellisgerði

2. bekkur - sólarveisla í Hellisgerði
Sólarveislan okkar í 2. bekk var haldin í Hellisgerði í Hafnarfirði. Nemendur fengu að koma með sparinesti. Við tókum strætisvagn til Hafnarfjarðar. Krakkarnir nutu sín vel í leik og ekki spillti fyrir að veðrið lék
Nánar
22.05.2014

Stjórn nemendafélagsins fundar

Stjórn nemendafélagsins fundar
Síðasti fundur í stjórn nemendafélags Flataskóla á þessu skólaári var haldinn miðvikudaginn 21. maí. Í stjórn nemendafélagsins sitja tveir nemendafulltrúar úr hverjum árgangi og funda þeir nokkrum sinnum á vetri með aðstoðarskólastjóra.
Nánar
20.05.2014

Flataskólaleikarnir

Flataskólaleikarnir
Flataskólaleikarnir voru í skólanum í dag og vorum við afar heppin með verður því varla sást ský á himni og sólin yljaði okkur. Leikarnir tókust með afbriðgum vel og var ýmislegt á dagskrá sem starfsfólk skólans stjórnaði af miklum dugnaði. Nemendum...
Nánar
20.05.2014

Skóladagatal 2014 - 2015

Skóladagatal 2014 - 2015
Skóladagatal er starfsáætlun skólans fyrir hvert skólaár. Í skóladagatalinu kemur fram hvernig 180 skóladagar skólaársins eru nýttir s.s. til foreldraviðtala, prófadaga, o.þ.h. eins nákvæmlega og skólinn getur ákveðið fyrirfram.
Nánar
16.05.2014

Skíðamyndbandið

Skíðamyndbandið
Myndband um skíðaferðina er nú komið á vef skólans. Skíðaferðin var farin í apríl s.l. rétt fyrir páska. Farið var með alla nemendur skólans sama daginn nema nemendur í 6. árgangi sem höfðu farið nokkru áður til sólarhringsdvalar upp í Bláfjöll. Eins...
Nánar
14.05.2014

Morgunsamvera hjá 2. bekk

Morgunsamvera hjá 2. bekk
Annar bekkur sá um morgunsamveruna í hátíðarsal skólans í morgun. Nemendur spiluðu á hljóðfæri, gítar, fiðlu og selló og sögðu brandara. Að lokum dönsuðu þeir við undirleik Eurovisonlagsins "Enga fordóma". Var ekki annað að sjá en að nemendur kynnu...
Nánar
14.05.2014

Lionshlaup 5. bekkja

Lionshlaup 5. bekkja
Eins og undanfarin ár tóku fimmtu bekkingar þátt í vímuvarnarhlaupi Lions úti á Battavelli við skólann í morgun. Áður en hlaupið fór fram mættu nemendur í hátíðarsal skólans og hittu Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnukona hjá Stjörnunni sem sagði...
Nánar
English
Hafðu samband