Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.01.2025

100 daga hátíð í 1.bekk

100 daga hátíð í 1.bekk
1.bekkur hélt 100 daga hátíð á dögunum þegar börnin höfðu verið nákvæmlega 100 daga í skólanum. Settar voru upp 10 stöðvar með góðgæti og máttu þau fá 10 stykki á hverri stöð eða samtals hundrað stykki. Búnar voru til 100 daga kórónur og höfðu...
Nánar
28.01.2025

Stærðfræði í 2.bekk

Stærðfræði í 2.bekk
Síðustu vikur hefur 2.bekkur verið að læra um sléttar- og oddatölur í stærðfræði. Búin voru til hús úr mjólkurfernum og sett á glænýja götu sem heitir Flatagata. Þar fengu þau úthlutað húsanúmerum og röðuðum húsunum niður eftir sléttri- og oddatölu...
Nánar
16.01.2025

1.bekkur og bærinn minn

1.bekkur og bærinn minn
Í samfélagsfræði eru börnin í 1.bekk að vinna með bæinn okkar Garðabæ. Þau eru að átta sig á byggingum sem eru í bænum og hvað er í okkar nánasta umhverfi. Í framhaldi af því gerðu þau sameiginlega mynd af bænum.
Nánar
16.01.2025

7.bekkur og samfélagslöggan

7.bekkur og samfélagslöggan
Nemendur í 7. bekk fengu á dögunum góða heimsókn frá tveimur lögregluþjónum sem starfa á lögreglustöðinni í Hafnarfirði. Þetta framtak heitir Samfélagslöggan og er leið lögreglunnar til þess að kynna sig fyrir ungmennum og koma því á framfæri hún sé...
Nánar
14.01.2025

Fjáröflun fyrir Reykjaferð

Fjáröflun fyrir Reykjaferð
Nemendur í 7. bekk hafa verið að safna sér fyrir Reykjaferð sem þau fara í í febrúar. Einn liður í því var að selja Flataskólapeysur. Haldin var hönnunarsamkeppni fyrir lógó á peysuna og skipuð var nefnd sem valdi besta merkið. Merkið sem var valið...
Nánar
English
Hafðu samband