30.05.2021
Seinni þakkardagur vinaliða
Í Flataskóla starfa vinaliðar en hlutverk þeirra er að stýra uppbyggilegri afþreyingu á skólalóðinni í frímínútum. Vinaliðar eru valdir úr hópi nemenda á miðstigi og sinna hlutverkinu í tiltekinn tíma og uppskera að því loknu laun erfiðisins þegar...
Nánar26.05.2021
Sigur í stóru upplestrarkeppninni
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ fór fram þann 26. maí. Þar reyndu fulltrúar úr 7. bekkjum skólanna með sér í upplestri og framsögn við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju. Okkar fulltrúar þetta árið voru þær Helga María og Sædís Arna. ...
Nánar02.05.2021
Skóladagatal næsta skólaárs
Nú hefur skóladagatal næsta skólaárs verið staðfest af skólaráði og er komið í birtingu hér á heimasíðunni. Það er því um að gera að kynna sér það og hafa til hliðsjónar við skipulagningu næsta vetrar. Skóli verður settur 24. ágúst og slitið 8...
Nánar