27.05.2012
5 ára bekkur í Flataskóla
Flataskóli hefur í meira en 50 ár sérhæft sig í kennslu nemenda á aldrinum 6-12 ára. Frá og með næsta hausti ætlum við að bæta við 5 ára nemendum en stofnuð verður sérstök forskóladeild við skólann.
Flataskóli er fámennur skóli þar sem unnið er af...
Nánar27.05.2012
Kynning á verkefni 2. bekkja
Í síðustu viku kynntu nemendur í 2. bekk fyrir foreldrum sínum verkefnið um fjöruna og hafið sem þeir hafa verið að vinna að í vetur. Farið var á vettvang í fjöruna neðan við Sjáland og þar margt skoðað og brallað. Nemendur tíndu skeljar og kuðunga...
Nánar25.05.2012
7. sætið í Schoolovision
Í morgun voru tilkynnt úrslit í Schoolovision í beinni útsendingu í hátíðarsal skólans. Margir voru viðstaddir og fylgdust með stigagjöfinni. Var þetta ágætis upphitun fyrir Eurovision á morgun. Við hlutum
Nánar25.05.2012
Húllum hæ hjá 7. bekk
Fimmtudaginn 24. maí var mikið fjör hjá nemendum í 7.bekk. Hluti nemenda út 7. bekk skrapp til Svíþjóðar að heimsækja sænskan skóla og þeir sem ákváðu að vera heima gerðu sér heldur betur dagamun. Um hádegi fór hópurinn í "Lasertag" í Kópavogi og...
Nánar24.05.2012
Kynning á steinaverkefni
Í morgun var gæðastund með fyrstu bekkingum og foreldrum þeirra í hátíðarsal skólans. Ingibjörg bókasafnsfræðingur og kennarar 1. bekkja kynntu verkefni sem börnin hafa verið að vinna undanfarið með íslenska steina. Í verkefninu völdu
Nánar24.05.2012
Hjálmar frá Kiwanis
Félagar úr Kiwanishreyfingunni í Garðabæ komu í heimsókn í Flataskóla í dag og færðu öllum nemendum 1. bekkja bleika og bláa reiðhjólahjálma. Þetta er í níunda skipti sem Eimskipafélagið
Nánar18.05.2012
Íþróttadagur - UNICEF-hlaup
Íþróttadagur var í skólanum í dag. Dagurinn hófst á því að nemendur tóku þátt í grunnskólaverkefninu UNICEF á Íslandi, sem nefnist UNICEF-hreyfingin. Áður höfðu nemendur fengið fræðslu um líf barna í löndum þar sem UNICEF starfar. Síðan safna...
Nánar17.05.2012
Schoolovision 2012 - myndband
Undanfarna daga hefur verið unnið að því að útbúa myndband fyrir Schoolovision verkefnið sem Flataskóli tekur þátt í. Eins og áður hefur komið fram í fréttum voru það 4. og 5. bekkingar sem urðu hlutskarpastir í Flatóvision og er þeirra framlag sett...
Nánar15.05.2012
Lionshlaup 5. bekkja
Lionsklúbburinn Eik í Garðabær stendur fyrir vímuvarnarhlaupi hjá fimmta bekk árlega. Að venju er einhver fyrirmyndar íþróttamaður fenginn til tala við nemendur um vímuvarnir. Að þessu
Nánar11.05.2012
Borgarferð
Sjötti bekkur fór í borgarferð í gær í góða veðrinu og heimsótti Þjóðmenningarhúsið og Landnámssýninguna 871+ - 2. Ferðin er í tengslum við verkefni sem þau eru að vinna núna
Nánar11.05.2012
Sveitaferð 3. bekkja
Þriðji bekkur fór á sveitabæinn Grjóteyri í Kjós í gærdag í afar góðu veðri, en það er venja að þessi árgangur fái að fara í heimsókn á sveitabæ. Tekið var á móti þeim með indælli
Nánar11.05.2012
Vísindamaður í 5. bekk
Í 5. bekk leynist góður vísindamaður en hann Elvar Halldór gerðist vísndamaður og framkvæmdi eldgos fyrir
Nánar- 1
- 2