Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.05.2012

Bókakynning fyrir vinabekk

Bókakynning fyrir vinabekk
Að undanförnu hafa bækur sem foreldrar nemenda í Flataskóla lásu sem börn verið stillt upp á áberandi stað í skólasafninu til að vekja athygli nemenda á þeim. Tveir nemendur úr sjöunda bekk, þeir Gunnlaugur Hans og Tryggvi Pétur buðu vinabekk sínum...
Nánar
09.05.2012

Árshátíð 7. bekkja

Árshátíð 7. bekkja
Á fimmtudaginn í síðustu viku héldu sjöundu bekkingar árshátíðina sína. Nemendur voru mjög áhugasamir og unnu vel að undirbúningi hennar, keyptu inn og sóttu ýmis föng
Nánar
04.05.2012

Kynning á bókasafni

Kynning á bókasafni
Á vorönn hafa nemendur í 5.bekk unnið stórt og mikið verkefni um landafræði Íslands á skólasafninu með aðstoð bekkjarkennara og bókasafnsfræðingi skólans. Bekkjunum var
Nánar
English
Hafðu samband