Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.01.2013

Foreldradagur 31. janúar

Foreldradagur 31. janúar
Fimmtudaginn 31. janúar eru nemenda- og foreldraviðtöl í Flataskóla og fellur kennsla niður þann dag. Nemendum og foreldrum gefst tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og fá afhentan vitnisburð fyrir haustönn.
Nánar
28.01.2013

100 daga hátíð

100 daga hátíð
Fimmtudaginn 24. janúar héldu nemendur í fyrsta bekk upp á að þeir voru búnir að vera 100 daga í skólanum. Nemendur gerðu ýmislegt skemmtilegt til að minnast þessa áfanga m.a. hönnuðu þeir kórónur hver fyrir sig, þræddu 100 hluti
Nánar
25.01.2013

eTwinningverkefnið Evrópska keðjan

eTwinningverkefnið Evrópska keðjan
Undanfarnar tvær vikur hafa nemendur í 6.OS verið að hanna og setja upp "keðju" í tengslum við eTwinningverkefnið Evrópska keðjan ("The European Chain Reaction") undir leiðsögn Ólafar Sighvatsdóttur. Þetta er þriðja árið sem nemendur í Flataskóla...
Nánar
25.01.2013

Morgunspjall foreldra og stjórnenda

Morgunspjall foreldra og stjórnenda
Miðvikudaginn 23. janúar var bryddað upp á þeirri nýjung að bjóða foreldrum í morgunkaffi með stjórnendum til skrafs um skólastarfið. Um 15 foreldrar mættu í spjallið og fengu sér kaffi og með því, áður þeir fóru til annarra starfa. Rætt var um...
Nánar
23.01.2013

1. bk. heimsækir Þjóðleikhúsið

1. bk. heimsækir Þjóðleikhúsið
Það voru spenntir nemendur í 1. bekk sem fóru með strætó til Reykjavíkur í gærmorgun. Nemendum hafði verið boðið að koma og fræðast um Þjóðleikhúsið. Þórhallur Sigurðsson leikstjóri og leikari tók á móti þeim og leiddi inn í ævintýraheim leikhússins...
Nánar
22.01.2013

Á spjallinu við danska nemendur

Á spjallinu við danska nemendur
Skólinn tekur þátt í verkefninu "Skoðum landið okkar" ásamt nokkrum öðrum skólum í Finnlandi, Danmörku og Litháen. Verkefnið sem er eTwinningverkefni gengur út á að skoða nánasta umhverfi nemenda, áhugaverða staði, náttúru landsins og siði í hverju...
Nánar
14.01.2013

Kennsluáætlun í íþróttum fyrir vorið

Kennsluáætlun í íþróttum fyrir vorið
Komin er út ný kennsluáætlun í íþróttum fyrir vorönnina. Hana er að finna hér. Endilega kynnið ykkur hana. Við íþróttakennsluna er haft að leiðarljósi að markvisst íþrótta- og hreyfinám hefur ekki aðeins góð áhrif á líkamlega heilsu hvers nemanda...
Nánar
09.01.2013

Frétt frá 5 ára bekk

Frétt frá 5 ára bekk
Þá er nýtt ár gengið í garð og nemendur í 5 ára bekk halda áfram að takast á við ýmis skemmtileg verkefni um leið og þau læra stöðugt eitthvað nýtt og skemmtilegt. Fréttapistil frá 5 ára bekknum er að finna hér. Nýjar myndir úr skólastarfinu eru...
Nánar
03.01.2013

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár
Skólastarf er nú hafið á ný á nýju ári. Starfsfólk skólans óskar ykkur gleðilegs nýs árs og þakkar ánægjulegt og gefandi samstarf á liðnu ári. Megi árið 2013 verða gæfuríkt og færa okkur margar ánægju- og samverustundir með nemendum, foreldrum og...
Nánar
English
Hafðu samband