Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

100 daga hátíð

28.01.2013
100 daga hátíð

Fimmtudaginn 24. janúar héldu nemendur í fyrsta bekk upp á að þeir voru búnir að vera 100 daga í skólanum. Nemendur gerðu ýmislegt skemmtilegt til að minnast þessa áfanga m.a. hönnuðu þeir kórónur hver fyrir sig, þræddu 100 hluti af ýmsu tagi upp á þráð , fóru í göngutúr um allan skólann og töldu 100 skref mörgum sinnum. Myndirnar tala sínu máli en þær er hægt að skoða í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband