27.08.2012
Púttmót 7. HG
Síðasta föstudag hélt 7. HG púttmót. Bekknum var skipt upp í hópa og allir prófuðu að pútta. Krakkarnir nutu sín vel í veðurblíðunni eins og myndirnar sem teknar voru við það tækifæri sýna.
Nánar24.08.2012
Morgunsamvera
Í morgun var fyrsta morgunsamvera vetrarins, en þetta er nýr siður sem er verið að taka upp í Flataskóla. Nemendur og starfsfólk koma saman þrisvar í viku í 20 mínútur til að syngja og heyra nýjustu tilkynningar sem skjólastjórnendur telja að þeir...
Nánar23.08.2012
Fyrsti skóladagurinn
Þá er skólastarfið hafið að nýju og nemendur komu í gær og hittu kennara sína. Skólastjórinn bauð nemendur velkomna með notalegum orðum í hátíðarsal skólans. Var ekki annað að sjá en að eftirvænting og tilhlökkun ríkti meðal nemenda með að vera að...
Nánar20.08.2012
Skólasetning
Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst.
Nemendur mæta í hátíðarsal skólans samkvæmt eftirfarandi:
6. og 7. bekkur - kl. 9:00
4. og 5. bekkur - kl. 10:00
2. og 3. bekkur – kl. 11:00...
Nánar20.08.2012
Kynning á Viskuveitunni
Á kynningardegi hjá Námsgagnastofnun fimmtudaginn 16. ágúst kynntu Ingibjörg Baldursdóttir og Kolbrún Hjaltadóttir í Flataskóla verkefni sín fyrir 1. – 6. bekk á Viskuveitunni. Viskuveitan er vefur með verkefnum þar sem samþætting námsgreina er í...
Nánar10.08.2012
Skólasetning 2012
Skrifstofa skólans er nú opin. Stjórnendur og fleiri starfsmenn eru komnir til starfa. Kennarar mæta miðvikudaginn 15. ágúst n.k.
Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst.
Nemendur...
Nánar