27.12.2017
Gleðilega hátíð
Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir samstarf og góðar stundir á því liðna. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá að loknu jólaleyfi...
Nánar13.12.2017
Jólaskemmtun
Miðvikudaginn 20. desember er jólaskemmtun Flataskóla kl. 9:00-11:30. Nemendur mæta fyrst í heimastofur. Því næst flytja nemendur í 5. bekk helgileik í hátíðarsal, jólastund verður í kennslustofum og jólaball í íþróttahúsinu. Krakkakot opnar eftir...
Nánar11.12.2017
Látum gott af okkur leiða
Í dag lauk formlega góðgerðarverkefninu okkar "Látum gott af okkur leiða". Vel gekk að safna mat í síðustu viku og sendum við fullan sendiferðarbíl til Mæðrastyrksnefndar. Það var faðir tveggja barna við skólann sem kom og flutti þetta fyrir okkur...
Nánar06.12.2017
Jólaþema í Flataskóla
Miðvikudaginn 6. desember og fimmtudaginn 7. desember er jólaþema í skólanum. Vinna nemenda í jólaþemanu mun ná yfir allan daginn, báða daga. Yfirskrift þemans er að venju „Látum gott af okkur leiða“. Nemendur búa til jólagjafir úr endurunnu efni...
Nánar05.12.2017
Uppskeruhátíð vinaliða
Í dag fengu vinaliðar sem stýrt hafa leikjum á skólalóðinni á haustönn umbun fyrir vel unnin störf í skólanum. Þeim var boðið í bíó og pizzu í Smáralindina og enduðu svo daginn á því að fara í fimleikasalinn. Þau Erna og Hannes sem halda utan um...
Nánar05.12.2017
Látum gott af okkur leiða
Í tengslum við jólaþemað okkar í ár verður þessa vikuna í gangi góðgerðarverkefnið "Látum gott af okkur leiða". Safnað verður ýmsum þurrmat og dósamat sem afhentur verður Mæðrastyrksnefnd sem mun síðan sjá um að deila til þeirra sem á þurfa að halda...
Nánar05.12.2017
eTwinning verkefnið "Evrópska keðjan"
Nemendur í fjórða bekk eru að búa sig undir að taka þátt í eTwinningverkefninu Evrópska keðjan - ECR 2017-2018 og er það í áttunda sinn sem skólinn tekur þátt í þessu samskiptaverkefni fyrir hönd Íslands ásamt 25 öðrum skólum í Evrópu. Nemendur búa...
Nánar