Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaskemmtun

13.12.2017
Jólaskemmtun

Miðvikudaginn 20. desember er jólaskemmtun Flataskóla kl. 9:00-11:30. Nemendur mæta fyrst í heimastofur. Því næst flytja nemendur í 5. bekk helgileik í hátíðarsal, jólastund verður í kennslustofum og jólaball í íþróttahúsinu. Krakkakot opnar eftir jólaskemmtun kl. 11:30 fyrir þau börn sem þar eru skráð og opið er í 4 og 5 ára bekk. Önnur börn fara heim að lokinni jólaskemmtun.

Til baka
English
Hafðu samband