30.10.2021
Fréttabréf nóvembermánaðar
Fréttabréf nóvembermánaðar er nú komið út. Meðal efnis er umfjöllun um þróunarverkefni um leiðsagnarnám, hugleiðingar um skiptingar í námshópa, dagskrá félagsmiðstöðvar fyrir 7. bekk fram að áramótun o.fl. Fréttabréfið má nálgast á slóðinni...
Nánar19.10.2021
Samtalsdagur og skipulagsdagur
Fimmtudagurinn 21. október er samtalsdagur og föstudagurinn 22. október er skipulagsdagur. Foreldrar hafa fengið boð um skráningar í viðtölin á fimmtudag og ættu að vera búnir að skrá sig en ef þörf er á breytingum biðjum við um að samband sé haft...
Nánar03.10.2021
Fréttabréf októbermánaðar
Fréttabréf Flataskóla fyrir október er komið út. Þar er m.a. fjallað um breytt námsmat, starfsáætlun skólans o.fl. Sjá hér: https://www.smore.com/t2613
Nánar03.10.2021
Starfsáætlun Flataskóla 2021-2022
Nú er starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2021-2022 orðin aðgengileg hér á vefnum. Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum...
Nánar