Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samtalsdagur og skipulagsdagur

19.10.2021
Fimmtudagurinn 21. október er samtalsdagur og föstudagurinn 22. október er skipulagsdagur.   Foreldrar hafa fengið boð um skráningar í viðtölin á fimmtudag og ættu að vera búnir að skrá sig en ef þörf er á breytingum biðjum við um að samband sé haft við umsjónarkennara.  
Á föstudeginum er sameiginlegur skipulagsdagur leik-og grunnskóla í Garðabæ og þann dag er frístundheimilið Krakkakot lokað.
Til baka
English
Hafðu samband