Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.04.2019

Skóladagatal 2019-2020

Skóladagatal fyrir næsta skólaár er komið út.
Nánar
11.04.2019

Páskaleyfi - Páskaungar

Páskaleyfi - Páskaungar
Páskaleyfi hefst mánudaginn 15. apríl, kennsla byrjar aftur þriðjudaginn 23. apríl. Starfsemi verður í 4 og 5 ára bekk og í Krakkakoti fyrir þá sem þar eru skráðir dagana 15. – 17 apríl. Sumardagurinn fyrsti er 25. apríl og þá er enginn skóli...
Nánar
09.04.2019

5. bekkur - „Lífið er núna“ bekkjakvöld

5. bekkur - „Lífið er núna“ bekkjakvöld
„Lífið er núna“ er helsta fjáröflunarleið stuðningsfélagsins Krafts sem aðstoðar og styður ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Fjölskyldur barna í 5. bekk lögðu málefninu lið og perluðu alls 210 armbönd sem gerir 420.000 kr. í sölu fyrir...
Nánar
01.04.2019

Blár dagur 2. apríl

Blár dagur 2. apríl
Við stöndum með einhverfum börnum og mætum öll í bláum fötum á morgun, þriðjudaginn 2. apríl, og vekjum þannig athygli á bláum apríl. http://www.blarapril.is/
Nánar
English
Hafðu samband