Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.11.2017

Eldvarnarátak hjá 3. bekk í Flataskóla

Eldvarnarátak hjá 3. bekk í Flataskóla
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur um árabil staðið fyrir Eldvarnarátaki meðal landsmanna í aðdraganda jólanna. Liður í því átaki er að heimsækja nemendur í 3. bekk og veita þeim fræðslu um eldvarnarbúnað sem hverju heimili er...
Nánar
29.11.2017

6. bekkur í Norræna húsinu

6. bekkur í Norræna húsinu
Nemendur í 6. bekk eru að læra um Norðurlöndum og heimsóttu þeir Norræna húsið af því tilefni. Þeir fengur leiðsögn um húsið og fræðslu um starfsemi þess.
Nánar
29.11.2017

Starfsdagur hjá 4/5 ára bekk eftir hádegi

Starfsdagur hjá 4/5 ára bekk eftir hádegi
Starfsfólk í 4 og 5 ára bekk​ er með starfsdag í dag eftir hádegi eða frá kl. 12:00. Börnin fá að borða áður en starfsdagurinn hefst.
Nánar
23.11.2017

Morgunsamvera 6. bekkinga

Morgunsamvera 6. bekkinga
Sjöttu bekkir sáu um morgunsamveru að þessu sinni. Fyrsta atriðið var heimagert myndband. Það voru átta hressir drengir sem áttu heiðurinn af því. Annað atriði var dansatriði í flutningi Sigmundar.
Nánar
21.11.2017

Flataskóli hlaut viðurkenningu sem réttindaskóli Unicef

Flataskóli hlaut viðurkenningu sem réttindaskóli Unicef
Alþjóðlegur dagur barna var á mánudaginn 20. nóvember og af því tilefni fengu tveir skólar og tvö tómstundaheimili viðurkenningu á því að vera fyrstu réttindaskólar UNICEF á Íslandi. Þetta er alþjóðlegt vottunarverkefni sem sett var af stað haustið...
Nánar
21.11.2017

Bingó í Flataskóla

Bingó í Flataskóla
Hið árlega bingo foreldrafélags Flataskóla verður sem hér segir: þriðjudaginn 21. nóvember – 4ra ára - 4. bekkur miðvikudaginn 22. nóvember - 5 - 7. bekkur Húsið opnar 17:30 og leikar hefjast 18:00 á slaginu. Pizza og svalar verða til sölu í...
Nánar
20.11.2017

Þorgrímur rithöfundur les fyrir nemendur

Þorgrímur rithöfundur les fyrir nemendur
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 5. til 7. bekk á föstudaginn og las upp úr nýrri bók sinni um hann Henri. Henri varð lukkudýr íslenska karlalandsliðsins á EM í Frakklandi og upp frá því lenti hann í mörgum skemmtilegum...
Nánar
16.11.2017

Vísindaverkefni í 3. bekk með Ævari vísindamanni

Vísindaverkefni í 3. bekk með Ævari vísindamanni
Nemendur í 3. bekk í Flataskóla fengu það verkefni að vinna saman á lýðræðislegan hátt. Nemendur komu með hugmyndir að verkefnum sem þeir vildu afla sér frekari upplýsinga um og var kosið um hvaða viðfangsefni flestir vildu vinna. Vísindi urðu fyrir...
Nánar
16.11.2017

Góður gestur í heimsókn á degi íslenskrar tungu

Góður gestur í heimsókn á degi íslenskrar tungu
Áslaug Jónsdóttir rithöfundur heimsótti nemendur í 4/5 ára bekk og 1.-4. bekk í morgun. Tæplega 300 börn á aldrinum 4 til 9 ára og kennarar þeirra söfnuðust saman í hátíðarsalnum til að hitta Áslaugu og hlusta á upplestur hennar. Áslaug kynnti og las...
Nánar
15.11.2017

Morgunsamvera 15. nóvember

Morgunsamvera 15. nóvember
Hressir nemendur úr 7. bekk sáu um dagskrá í samverunni í morgun. Það komu fyrst fram fimar og flottar stelpur sem sýndu dans á sviðinu, síðan voru sýnd tvö myndbönd sem unnin voru af nemendum þar sem tekið var á umgengni í matsal og siðum...
Nánar
09.11.2017

Úttekt á skólanum vegna réttindaskólaverkefnis

Úttekt á skólanum vegna réttindaskólaverkefnis
Miðvikudaginn 8. nóvember komu fulltrúar frá UNICEF, þær Eva, Hjördís og Nilla, í Flataskóla. Tilgangur heimsóknarinnar var að taka út skólann vegna réttindaskólaverkefnisins sem hefur verið í innleiðingu. Eva, Hjördís og Nilla hittu nemendur í...
Nánar
09.11.2017

Eik heimsækir nemendur í 2. bekk

Eik heimsækir nemendur í 2. bekk
Félagar í Lionsklúbbnum Eik heimsóttu nemendur í 2. bekk í morgun og færðu þeim litabók með upplýsingum um brunavarnir, eftir að hafa frætt þá um ýmislegt tengt brunavörnum á heimilunum. Það er árlegur viðburður hjá félögum klúbbsins að heimsækja...
Nánar
English
Hafðu samband