Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

6. bekkur í Norræna húsinu

29.11.2017
6. bekkur í Norræna húsinu

Nemendur í 6. bekk eru að læra um Norðurlöndum og heimsóttu þeir Norræna húsið af því tilefni. Þeir fengur leiðsögn um húsið og fræðslu um starfsemi þess. Einnig unnu þeir lítið verkefni um Norðurlöndum og fengu að skoða bókasafnið. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband