Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.05.2022

Síðasta fréttabréf skólaársins

Síðasta fréttabréf skólaársins
Síðasta fréttabréf skólans á þessu skólaári er nú komið út. Þar má finna upplýsingar um breytingu á skóladagatali næsta árs, tímasetningar skólaslita og fleira.
Nánar
16.05.2022

Menntastefna Garðabæjar 2022-2030

Menntastefna Garðabæjar 2022-2030
Menntastefna Garðabæjar var samþykkt í bæjarstjórn þann 7. apríl sl. eftir mikla og góða vinnu fjölmargra hagsmunaaðila. Yfirskrift stefnunar er farsæld og framsækni. Skólasamfélagið í Garðabæ byggir á þeirri hugmyndafræði að farsæld sé grundvöllur...
Nánar
09.05.2022

Schoolovision

Schoolovision
Flataskóli tekur að venju þátt í samevrópsku verkefni sem ber nafnið Schoolovision. Það felur í sér að einn skóli frá hverju landi sendir framlag í söngvakeppni með "Eurovisionsniði" þar sem nemendur skólanna greiða atkvæði og fram fer lokahátíð þar...
Nánar
02.05.2022

Fréttabréf maí 2022

Fréttabréf maí 2022
Nú er komið nýtt fréttabréf frá skólanum hér á síðunni en þar má meðal annars fræðast um viðburði framundan, leiðsagnarnám, störf réttindaráðs, nýja menntastefnu Garðabæjar o.fl. Smellið hér til að opna fréttabréfið..
Nánar
English
Hafðu samband