Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.09.2025

Fréttir úr smíði

Fréttir úr smíði
Fréttir úr smíði koma frá 2. 3. og 7. bekk. 2. bekkur var að æfa sig í að negla og nýtti til þess tangir (flatkjöftur og spóatangir). Þau hafa staðið sig með mikilli prýði - eru jákvæð og vandvirk og muna vel fyrirmæli frá því í fyrra. 3. bekkur er...
Nánar
04.09.2025

1.bekkur í sögustund

1.bekkur í sögustund
Börnin í 1.bekk fóru í fyrsta skipti á skólabókasafnið okkar. Ágústa bókasafnsfræðingur tók á móti þeim, las fyrir þau skemmtilega sögu og varpaði tilheyrandi myndum á vegg. Börnin voru mjög áhugasöm og hlustuðu vel. Í lokin máttu þau spila...
Nánar
English
Hafðu samband