31.03.2022
Fréttabréf apríl 2022
Fréttabréf aprílmánaðar er nú komið á vefinn en þar má m.a. fræðast um nýtt form á leyfisbeiðnum, upplestrarkeppni 7. bekkjar, Flatóvisjón, úthlutanir úr Þróunarsjóði og margt fleira. Smellið hér til að opna fréttabréfið..
Nánar30.03.2022
Flatóvisjón 2022
Hin árlega söngkeppni Flatóvisjón var haldin með pompi og prakt í dag, 30. mars. Þar kepptu til úrslita 8 atriði frá nemendum í 4.-7. bekk, tvö atriði úr hverjum árgangi. Fyrr höfðu árgangarnir valið sín framlög í keppnina, í mörgum tilvikum með...
Nánar24.03.2022
Upplestrarkeppni 7. bekkjar
Í dag fór fram hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar Flataskóla en þar eru valdir fulltrúar skólans til þátttöku í lokakeppni grunnskólanna í Garðabæ. Allir nemendur í 7. bekk hafa í vetur tekið þátt í aðdraganda keppninnar með því að æfa sig í...
Nánar14.03.2022
4-5 ára deild Flataskóla - kynningarfundur
Kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 23.mars kl. 17:00 þar sem leikskóladeild skólans og starfið þar er kynnt. Gengið er um aðalinngang Flataskóla sem er við hringtorgið.
Að kynningu lokinni verður 4-5 ára deildin skoðuð. Ný heimasíða...
Nánar14.03.2022
Vetrarferðum frestað vegna veðurs
Þeim vetrarferðum sem fara átti í Bláfjöll þessa viku,14. 15. 16. og 17. mars hefur öllum verið frestað vegna veðurs. Unnið er í því að finna nýjar dagsetningar.
Nánar09.03.2022
Vetrarferðir
14.15. 16. og 17. mars er stefnt að vetrarferðum í Bláfjöll með nemendur.
Nánar