Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.10.2024

Forvarnarvika í Flataskóla 1.- 8.11.

Vikuna 1.-8.11. 2024 er forvarnarvika í Garðabæ. Flataskóli tekur þátt í henni nú sem endranær. Yfirskriftin í ár er jákvæð samskipti. Hér má lesa um hvað verður gert í hverjum árgangi.
Nánar
29.10.2024

Alþjóðlegi bangsadagurinn og bangsaball

Alþjóðlegi bangsadagurinn og bangsaball
Alþjóðlegi bangsadagurinn er haldinn 27. október ár hvert. Þar sem daginn bar upp á sunnudag þetta árið tókum við á bókasafninu forskot á sæluna og héldum upp á hann með pompi og prakt fimmtudaginn 24. október. Nemendur í 1. og 2. bekk komu með...
Nánar
23.10.2024

Nánar
23.10.2024

Sköpun í 4.bekk

Sköpun í 4.bekk
List og verkgreina kennsla er mikilvægur liður í skólastarfinu.
Nánar
18.10.2024

Fallegu fjöllin

Fallegu fjöllin
2.bekkur er þessa dagana að kynna sér helstu fjöll Íslands.
Nánar
11.10.2024

Brunaæfing

Brunaæfing
Í vikunni var haldin brunaæfing í skólanum. Rýmingin gekk vel fyrir sig og flestir árgangar stóðu sig mjög vel í að mynda raðir og fylgja fyrirmælum kennara. Stefnt er að því að halda aðra brunaæfingu í febrúar til að æfa rýmingu enn frekar.
Nánar
02.10.2024

Tilkynning frá Krakkakoti

Tilkynning frá Krakkakoti
Krakkakotsfréttir hafa hafið göngu sína þennan veturinn. Fréttabréfið kemur út í lok hvers mánaðar og inniheldur myndir ásamt upplýsingum til foreldra. Markmiðið er að foreldrar verði upplýstari um starfsemina í Krakkakoti og dagskránna framundan.
Nánar
English
Hafðu samband