Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.04.2023

Flatóvision 2023

Flatóvision 2023
Úrslitakeppni Flatóvision var haldin í dag. Við fengum lánaðan sal í Sjálandsskóla þar sem okkar hátíðarsalur er lokaður. Tvö atriði frá hverjum árgangi frá 4.-7. bekk höfðu verið valin í undankeppni og kepptu því átta atriði um að verða framlag...
Nánar
03.04.2023

Fréttabréf apríl 2023

Fréttabréf apríl 2023
Fréttabréf aprílmánaðar er nú komið út. Þar er fjallað um húsnæðismál, flutning leikskóladeildarinnar, upplestrarkeppni, Grease, niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins, opinn fund skólaráðs skólans o.fl. Smellið hér til að skoða fréttabréfið
Nánar
English
Hafðu samband