Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bingó í Flataskóla

21.11.2017
Bingó í Flataskóla

Hið árlega bingo foreldrafélags Flataskóla verður sem hér segir:

þriðjudaginn 21. nóvember – 4ra ára - 4. bekkur
miðvikudaginn 22. nóvember - 5 - 7. bekkur

Húsið opnar 17:30 og leikar hefjast 18:00 á slaginu.

Pizza og svalar verða til sölu í hléi!

Hlökkum til að sjá sem flest ykkar.


Til baka
English
Hafðu samband