Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaþema í Flataskóla

06.12.2017
Jólaþema í Flataskóla

Miðvikudaginn 6. desember og fimmtudaginn 7. desember er jólaþema í skólanum. Vinna nemenda í jólaþemanu mun ná yfir allan daginn, báða daga. Yfirskrift þemans er að venju „Látum gott af okkur leiða“. Nemendur búa til jólagjafir úr endurunnu efni. Mikil gleði hefur ríkt í skólastofunum. Myndir frá þessu skemmtilega verkefni eru komnar í myndasafn skólans.Til baka
English
Hafðu samband