Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunspjall foreldra og stjórnenda

25.01.2013
Morgunspjall foreldra og stjórnenda

Miðvikudaginn 23. janúar var bryddað upp á þeirri nýjung að bjóða foreldrum í morgunkaffi með stjórnendum til skrafs um skólastarfið. Um 15 foreldrar mættu í spjallið og fengu sér kaffi og með því, áður þeir fóru til annarra starfa.

Rætt var um skólastarfið vítt og breytt og bar meðal annars á góma ný aðalnámskrá, skráningarkerfið mentor og önnur almenn málefni er snertu skólastarfið. 

Markmið þessara kaffifunda er að skiptast á skoðunum um starfið í skólanum.

Til baka
English
Hafðu samband