Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt ár

03.01.2013
Gleðilegt ár

Skólastarf er nú hafið á ný á nýju ári. Starfsfólk skólans óskar ykkur gleðilegs nýs árs og þakkar ánægjulegt og gefandi samstarf á liðnu ári. Megi árið 2013 verða gæfuríkt og færa okkur margar ánægju- og samverustundir með nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans. 

Við bendum ykkur á skóladagatalið okkar og atburðadagatalið þar sem hægt er að skoða hvað er framundan á vorönninni. Atburðir á atburðadagatali eru settir inn jafnóðum og þeir eru skipulagðir og birtast á forsíðunni.


Til baka
English
Hafðu samband