Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Óskilamunir

12.06.2015
Óskilamunir

Mikið af óskilamunum er hér í skólanum eftir veturinn. Þetta eru m.a. skór, útivistarfatnaður alls konar, nestisbox, hlaupahjól, peysur, buxur svo eitthvað sé nefnt. Hér fyrir neðan eru myndir af hluta af þessum munum (frá 5., 6. og 7. bekk) og við hvetjum foreldra/forráðamenn að kanna hvort börnin þeirra eigi ekki eitthvað af þessu. Þetta liggur á borðum í ganginum á neðri hæðinni í skólanum fram að skólalokum sem verða núna 29. júní, en þá lokar skrifstofan fyrir sumarfrí.

 


   
     
     
   Flottir púðar úr 1. og 2. bekk  
     
     
Til baka
English
Hafðu samband