Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heim frá Reykjum

19.11.2010
Heim frá ReykjumNemendur í 7. bekk lögðu af stað frá Reykjum kl. 12:00 og eru væntanlegir í Flataskóla upp úr kl. 14:30. Þeir hafa dvalið í sveitinni síðan á mánudag og allt gengið vel.  Hægt er að skoða myndir frá dvölinni í myndasafni skólans undir 7. bekkur.
Til baka
English
Hafðu samband