Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaskemmtarnir

18.12.2015
Jólaskemmtarnir

Jólaskemmtun verður í hátíðarsal skólans. Nemendur mæta fyrst í heimastofur og fara með kennara sínum í salinn. Þar verður gengið í kringum jólatréð. Nemendur í 5. bekk flytja helgileik og aðrir nemendur sýna skemmtiatriði.

Krakkakot opnar eftir jólaskemmtun kl. 10:00 fyrir þau börn sem þar eru skráð.

Dagana 21. - 23. desember og 28. -30. desember verður opið bæði í Krakkakoti og 4 og 5 ára bekk.

Mánudaginn 4. janúar 2016 er skipulagsdagur starfsmanna og nemendur mæta í skólann samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar 2016.

 

Jólaskemmtanir verða sem hér segir:

Kl. 8:30 - 10:00

Skemmtun í sal kl. 8:45

1. bekkur, 4. bekkur og 5.HR

Kl. 10:30 - 12:00

Skemmtun í sal kl. 10:45

2. bekkur, 6. bekkur og 5.GR

Kl. 12:30 - 14:00

Skemmtun í sal kl. 12:45

4 og 5 ára, 3. bekkur, 5.EÞ og 7. bekkur

 
 
 
 
 
 
 
 
 
Til baka
English
Hafðu samband