Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð 2. og 5. bekk 10. mars frestað

09.03.2020

Vegna slæmrar veðurspár í Bláfjöllum á morgun 10. mars höfum við í samráði við staðarahaldara í Bláfjöllum tekið ákvörðun um að fresta fyrirhugaðri vetrarferð með nemendur í 2. og 5. bekk sem vera átti á morgun 10. mars.

 Upplýsingar um nýjan tíma verða sendar út síðar.


Til baka
English
Hafðu samband