Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð 12. mars

11.03.2020
Farið verður í skíðaferð 12. mars með 1, 2, 4, 5. og 6. bekk. Börnin mæta í heimastofur kl. 8:30.  Rúturnar leggja af stað kl. 9:00. Merkt svæði eru fyrir utan aðalinngang fyrir skíðabúnað barnanna.  Þau börn sem eru í mataráskrift hjá Skólamat fá samloku, ávöxt og safa sem þau taka með sér á leiðinni út í rútu og geyma í bakpokum sínum.  Sjá nánari upplýsingar í tölvupósti frá skólanum.
Til baka
English
Hafðu samband